Virkir Morgnar 29.Nov.2011
Andri Freyr Viðarsson og Guðrún Dís Emilsdóttir.
Hellingur um að vera í Virkum morgnum þennann daginn. Ívar Helga og Jana María tóku tvö jólalög í morgunsárið, Flóamarkaðurinn opnaði klukkan rúmlega tíu og uppúr klukkan ellefu var það Bókabattl þar sem Solla Græna, Ingibjörg Ferdinands, Þórarinn Leifsson og Þorgrímur Þráinsson tókust á.
↧